hafa samband

Vörur og verð

Mýranaut

Við hjá Mýranauti seljum aðeins fyrsta flokks ungnautakjöt. Gripunum er slátrað í Sláturhúsinu á Hellu sem sér um að úrbeina og sérpakka kjötinu í neytendaumbúðir að óskum viðskiptavina okkar.

Ungnautakjöt - pakka stærðir

1/8 skrokkur

Í 1/8 af skrokk eru um 20 kg af kjöti. Þar af er rúmlega helmingurinn hakkað kjöt og restin steikur og gúllas. Val er um að fá snitsel úr klumpnum og/eða flatsteikinni og hamborgara úr hluta af hakkinu.

Í hverjum pakka eru eftirfarandi steikur sem allar eru merktar með nafni og þyngd:

  • Entrecote
  • Sirloinsteik
  • Ribeye
  • Innra læri
  • Flatsteik
  • Verð: 3.500 kr/kg

1/4 og 1/2 skrokkur

Í ¼ af skrokk er 40–42 kg af kjöti. Í 1/2 skrokk er 80 – 90 kg af kjöti. Þar af er rúmlega helmingurinn hakkað kjöt og restin steikur og gúllas. Val er um að fá snitsel úr klumpnum og/eða flatsteikinni og hamborgara úr hluta af hakkinu.


Í hverjum pakka eru eftirfarandi steikur sem allar eru merktar með nafni og þyngd:

  • Lund
  • Entrecote
  • Sirloinsteik
  • Ribeye
  • Innra læri
  • Flatsteik
  • Klumpur
  • Verð: 3.300 kr/kg

Heill eða hálfur skrokkur

Það er hægt að fá hálfa eða heila skrokka á beini ef maður vill úrbeina sjálfur.

  • Heill skrokkur
  • Hálfur skrokkur
  • Verð: 2.000 kr/kg

Stærð pakkinga

Viðskiptavinir okkar ákveða sjálfir það magn af hakki og gúllasi sem fer í hverja pakkningu. Þú velur stærðina á pakkningunni sem hentar þér á pöntunaforminu.


Algengasta magn í hverja pakkningu er 500 gr en það fer að sjálfsögðu eftir fjölskyldustærð. Einnig er hægt að fá hamborgara gegn vægu aukagjaldi 32.- kr/stk, þeir eru 115 gr að þyngd og er pakkað 5 saman í pakka.

vorur 1

Tilboðspakkar

Steikarpakki

Blandaður pakki með:

  • Steikum (Entrecote, sirloin, innra læri)
  • 2 Pakkar hamborgarar (115 gr)
  • Verð: 5 kg á 28.000 krónur

Fjölskyldupakki - Stór

Stóri fjölskyldupakkinn eru 10 kg samtals.

  • 6 kg hakk í 500 g
  • 2 kg gúllas í 500 g
  • 1 kg snitsel í 500 g
  • 2 pk hamborgarar (10 stk 115 gr)
  • Verð: 10 kg á 29.000 krónur

Fjölskyldupakki - lítill

Litli fjölskyldupakkinn eru 8 kg samtals.

  • 4 kg hakk í 500 g
  • 1 kg gúllas í 500 g
  • 1 kg snitsel í 500 g
  • 2 kg steikur ( 600 - 800 g bitar)
  • Verð: 8 kg á 29.000 krónur
bottom hero

Njóttu þess besta úr íslenskri náttúru

Íslensk náttúra býður bestu skilyrði til nautgriparæktar. Við nautgriparæktun Mýranauts eru engin aukaefni notuð eða sýklalyf. Nautgripirnir eru aldir á mólk frá kúnni, grasi sem grær á túninu heima og góðu heyi þegar þeir koma inn.


Kalda loftslagið okkar á Íslandi gerir það að verkum að fitusprenging kjötsins verður afbragðsgóð, fullkomið fyrir eldun hvort sem er til steikingar eða grillun.

Panta